by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 14, 2001 | Opnir fyrirlestrar
Þann 15. febrúar flytur dr. Ólína Þorvarðardóttir fyrirlesturinn Hverjum bálið brennur – aðild kvenna að íslenskum galdramálum. Í þessum fyrirlestri fjallar dr. Ólína Þorvarðardóttir um aðild íslenskra kvenna að galdramálum sautjándu aldar. Hér á landi voru...