by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 30, 2010 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 29. apríl hélt Anna Pála Sverrisdóttir, lögfræðingur frá Háskóla Íslands, fyrirlestur er nefnist „Drekkt af sundlaugarverðinum – kynferðisofbeldi af hálfu friðargæsluliða“. Í fyrirlestrinum fjallaði Anna Pála um kynferðisofbeldi friðargæsluliða gagnvart...