by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 26, 2011 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 7. apríl heldur Benedikt Hjartarson, aðjunkt í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands, fyrirlesturinn: „‘Eggjastokkar mannsandans‘: Um framúrstefnu, dulspeki og klám“. Fyrirlesturinn verður haldinn í Öskju, stofu 132, kl. 12.00-13.00. Í inngangi...