by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 14, 2001 | Opnir fyrirlestrar
Þann 15. mars flytur Sigrún Júlíusdóttir, prófessor í félagsráðgjöf, fyrirlesturinn Er öldin önnur: Um breytt viðhorf kynjanna til foreldrasamstarfs eftir skilnað. Í fyrirlestrinum er fjallað um hvernig samfélagsumbrot og umbylting gilda og lífshátta undir aldarlok...