by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 1, 2009 | Hádegisfyrirlestrar
2. apríl flytur Unnur Dís Skaptadóttir, prófessor í mannfræði, erindið Konur og alþjóðlegir fólksflutningar í stofu 104 á Háskólatorgi. Í fyrirlestrinum mun Unnur Dís fjalla um mikilvægi þess að beita kynjafræðilegri greiningu í rannsóknum á fólksflutningum. Með...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 8, 2008 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 9. október kl. 12:00-13:00 flytur Anu Hirsiaho fyrirlesturinn „Paperland, or why I chose to write ethnographic fiction“ í stofu 104 á Háskólatorgi. Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Summary In this lecture, I will focus on the challenges of doing...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 26, 2003 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 27. mars kl. 12:00-13:00 flytur Nína Rós Ísberg mannfræðingur fyrirlesturinn Íslenskun erlendra kvenna. Aðlögun þýskra kvenna að íslensku samfélagi í stofu 101 í Lögbergi. Rabbið er kynning á rannsókn sem beinist að þýskum konum sem komu til Íslands 1949 sem...