by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 17, 2008 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 18. september kl. 12:00-13:00 heldur Þóra Kristín Þórsdóttir fyrirlesturinn „Heimilið: á undan eða eftir í jafnréttismálum?“ í sal 104 á Háskólatorgi. Eru íslenskir karlmenn liðtækari í heimilisstörfunum en karlar á hinum Norðurlöndunum? Eru einhver ákveðin störf...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | des 7, 2007 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 6. desember hélt Guðný Björk Eydal, dósent í félagsráðgjöf, fyrirlesturinn Fyrirvinnur og fjölskyldur – svipmyndir af íslenskri fjölskyldustefnu í Hátíðasal Aðalbyggingu. Fyrirlesturinn fjallaði um hvernig íslensk fjöskyldustefna hefur ávarpað...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2007 | Ráðstefnur
Ingólfur V. Gíslason, félagsfræðingur: Feðurnir og nútímavæðingin Á síðustu árum og áratugum hefur orðið nokkur breyting á stöðu feðra í íslensku samfélagi og raunar vestrænum samfélögum almennt. Jafnt og þétt hefur fjarað undan fyrirvinnuhlutverkinu og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 7, 2006 | Hádegisfyrirlestrar
Gísli Hrafn Atlason mannfræðingur hélt fyrirlestur fimmtudaginn 9. nóv. kl. 12.15 í Norræna húsinu undir titlinum „Ég þarf að passa í kvöld“ – Vinnan og fjölskyldan. Atvinnuþátttaka á Íslandi er sú mesta í Evrópu, bæði meðal kvenna og karla....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 22, 2006 | Opnir fyrirlestrar
Þann 23. mars kl. 16:15-17:30 heldur dr. Marjorie L. DeVault fyrirlesturinn Border and Bridges: Mothering Work Beyond the Home, á vegum Félagsvísindadeildar HÍ og RIKK. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu N-132 í Öskju. Í fyrirlestrinum rýnir DeVault í skipulag og...