Málstofa X – Femínismi og jafnréttisbarátta

Þorgerður Einarsdóttir: Íhlutun og annarleiki: Femínistamafían og ógn kynjafræðinnar Ýmsir hafa viðrað áhyggjur af akademískum femínisma. Framakonur í pólitík og viðskiptum vara við „þeirri stefnu sem fræðilegur femínismi hefur tekið“ og boða „femínisma án öfga“....