by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 26, 2010 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 25. mars hélt Silja Bára Ómarsdóttir, stjórnmálafræðingur og aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, fyrirlestur er nefnist „Áhrif femínisma á íslenska utanríkisstefnu”. Fyrirlesturinn var haldinn í Öskju, stofu 132, kl. 12.25-13.25. Í erindi...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2007 | Ráðstefnur
Þorgerður Einarsdóttir: Íhlutun og annarleiki: Femínistamafían og ógn kynjafræðinnar Ýmsir hafa viðrað áhyggjur af akademískum femínisma. Framakonur í pólitík og viðskiptum vara við „þeirri stefnu sem fræðilegur femínismi hefur tekið“ og boða „femínisma án öfga“....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 20, 2006 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 19. janúar hélt Magnfríður Júlíusdóttir, landfræðingur, fyrirlesturinn Feminismi í Afríku – Staðbundin sérstaða og hnattrænir straumar í Zimbabwe. Í erindinu voru kynntir meginþræðir í líflegri umræðu um þróun feminisma í hinum fjölbreyttu samfélögum Afríku...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 20, 1995 | Fréttir, Ráðstefnur
Rannsóknarstofa í kvennafræðum við Háskóla Íslands og mannréttindaskrifstofa Íslands halda ráðstefnu um íslenskar kvennarannsóknir og mannréttindi kvenna helgina 20.-22. október. Ráðstefnan er þverfagleg og endurspeglar stöðu íslenskra kvennarannsókna. Ráðstefnan er...