Kvenna megin

15. mars flytur Sigríður Þorgeirsdóttir, lektor í heimspeki, erindið Kvenna megin. Í rabbinu mun Sigríður kynna viðfangsefni femínískrar heimspeki með því að lýsa efni nýúkominnar bókar sinnar Kvenna megin. Greinar í femínískri heimspeki. Bókin er safn greina sem...