by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 13, 1999 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 14. janúar flytur Rósa Erlingsdóttir, stjórnmálafræðingur, fyrirlesturinn Konur í Miðaustur-Evrópu á tímum stjórnarfarsbreytinga. Lýðræðislegt þegnasamfélag og kynjasamskipti. Gerð verður grein fyrir því hvað bjó að baki ríkisstýrðri jafnréttisstefnu...