Stjórnun, fagstéttir og kynferði

Þann 7. febrúar var málþingið Stjórnun, fagstéttir og kynferði haldið í stofu 101 í Lögbergi kl. 14:00-17:00. Dagskrá: Guðný Guðbjörnsdóttir, prófessor í uppeldis- og menntunarfræði. „Þess vegna verður systralagið aldrei eins sterkt og það er blekkjandi“....