by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 2, 2005 | Opnir fyrirlestrar
Þann 1. september kl. 16:15 flutti Elvira Scheich fræðimaður við Tækniháskólann í Berlín fyrirlestur Í stofu 101 í Odda um kynjapólitík og friðarhreyfingar í Vestur-Þýskalandi eftirstríðsáranna. Þegar þýskar kvenréttindahreyfingar endurskipulögðu starfsemi sína eftir...