Eðlishyggja í endurskoðun

Þann 20. september heldur Ásta Sveinsdóttir, heimspekingur, fyrirlesturinn Eðlishyggja í endurskoðun. Eðlishyggja er hugmynd sem skýtur víða upp kollinum í feminískri umræðu og hefur gert lengi. Gjarnan hefur þessi hugmynd verið sem þyrnir í augum feminista, en þó...