Málstofa VI – Gyðjur og dýrlingar

Ingunn Ásdísardóttir – „freyjur og maríur“; um ímynd og þróun gyðja í Evrópu í gegnum aldirnar Kristín Guðrún Jónsdóttir, aðjunkt spænskudeild Háskóla Íslands. Alþýðudýrlingarnir Teresa Urrea og Sarita Colonia í bókmenntum Rómönsku Ameríku Alþýðudýrlingar njóta...