by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 4, 2009 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 5. febrúar kl. 12:00-13:00 mun Þórdís Ingadóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík, flytja erindið DOMAC verkefnið: Áhrif alþjóðadómstóla á landsrétt í málum sem varða gróf mannréttindabrot í stofu 104 á Háskólatorgi. Þórdís mun fjalla um DOMAC...