by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 12, 2008 | Málþing
Fimmtudaginn 13. nóvember, klukkan 16.00-1800 verður haldið málþing um kyn og byggðaþróun í Háskóla Íslands á vegum RIKK í stofu 101, Lögbergi. Sérstakur gestur málþingsins er Dr. Rasmus Ole Rasmussen, prófessor í hagrænni landfræði við Roskilde Háskólann í Danmörku...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2007 | Uncategorized @is
Vífill Karlsson: Staðbundið samfélagslegt mikilvægi jafnrar kynjaskiptingar: Staðan á Íslandi; stórt en strjálbýlt evrópskt land Samband kynjahlutfalls (fjöldi kvenna með tilliti til fjölda karla) og húsnæðisverðs er skoðað í þessari rannsókn. Færð eru rök fyrir því...