by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 30, 2006 | Málþing
Í tilefni af 150 ára afmæli Bríetar Bjarnhéðinsdóttur buðu Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum, Kvennasögusafn Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til málþings um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur og arf hennar. Málþingið var haldið í hátíðasal Háskóla Íslands föstudaginn...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 15, 1999 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 16. september kl. 12:00-13:00 flytur Arndís Guðmundsdóttir fyrirlesturinn Um orðræður og völd. Tvær konur og kvennabarátta í kringum aldamótin 1900 í stofu 101 í Odda. Fjallað verður um baráttu Ingibjargar H. Bjarnason (1868-1941) og Bríetar Bjarnhéðinsdóttur...