Málstofa V – Bókmenntir og ímyndir

Dagný Kristjánsdóttir: Fyrr var oft í koti krútt Myndin af stelpum í barnabókum hefur löngum einkennst af staðalhugmyndum um hið barnslega sakleysi í bland við kvenlegar dyggðir sem kristallaðist í „krúttinu“ Shirley Temple. Góðar stelpur, krútt og...