by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 12, 2008 | Hádegisfyrirlestrar
13. nóvember kl. 12:00-13:00 flytur Olga Holownia: „Worried by advent of the lesbian laureate? Carol Ann Duffy: Poetry and gender politics“ í stofu 104 á Háskólatorgi. Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Summary Poetry rarely makes the headlines. It did in Britain in...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2007 | Ráðstefnur
Dagný Kristjánsdóttir: Fyrr var oft í koti krútt Myndin af stelpum í barnabókum hefur löngum einkennst af staðalhugmyndum um hið barnslega sakleysi í bland við kvenlegar dyggðir sem kristallaðist í „krúttinu“ Shirley Temple. Góðar stelpur, krútt og...