by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 30, 2002 | Málþing
Þann 29. nóvember kl. 14:00 var haldið málþing í hátíðasal Háskóla Íslands um verk, hugmyndir og störf Bjargar C. Þorláksson. Dagskrá Sigríður Dúna Kristmundsdóttir. Um ævi og verk Bjargar C. Þorláksson. Sigríður Þorgeirsdóttir. Heimspeki Bjargar C. Þorláksson í...