Konur og Balkanstríðin

Konur og Balkanstríðin

Opin ráðstefna undir heitinu Konur og Balkanstríðin var haldin á vegum Rannsóknarstofu í kvennafræðum í Hátíðasal Háskóla Íslands föstudaginn 2. mars kl. 14.00. Þátttakendur voru þrjár konur frá Balkanskaga: Zarana Papic, aðstoðarprófessor í mannfræði við Háskólann í...