by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 23, 2011 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 24. mars heldur Auður Aðalsteinsdóttir, doktorsnemi við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, fyrirlesturinn: „Væmnisverðlaun og kvennasápur: Skiptir kyn bókmenntagagnrýnanda máli?“ Fyrirlesturinn verður haldinn í Öskju, stofu 132, kl. 12.00-13.00....