by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 31, 2011 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 27. janúar hélt Ástríður Stefánsdóttir, dósent í siðfræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, fyrirlesturinn „Frelsi eða höft? Staðgöngumæðrun og staða kvenna.“ Fyrirlesturinn var haldinn í Öskju, stofu 132, kl. 12.00-13.00. Í þessu erindi var byrjað á...