by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 3, 2010 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 4. nóvember heldur Halldóra Gunnarsdóttir, M.A. í kynjafræðum og sérfræðingur á mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar, fyrirlestur er nefnist „Kynleg ást. Elska konur og karlar með ólíkum hætti?“ Fyrirlesturinn verður haldinn í Öskju, stofu 132, kl....