by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 7, 2011 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 10. nóvember flytur Arnfríður Guðmundsdóttir, prófessor í guðfræði við Háskóla Íslands, hádegisfyrirlestur á vegum RIKK sem kallast „Þjáning, andóf og eftirbreytni. Að túlka krossinn í ljósi reynslu kvenna“. Fyrirlesturinn fer fram í stofu 102 á...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 17, 2006 | Hádegisfyrirlestrar
16. febrúar hélt Arnfríður Guðmundsdóttir, guðfræðingur, erindið Kúgunartæki eða tákn um von? Um túlkun og hlutverk krossins í kristinni trúarhefð. Á síðustu áratugum hefur komið fram sterk gagnrýni á hvers konar tilhneigingu til þess að göfga eða jafnvel réttlæta...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 13, 2002 | Hádegisfyrirlestrar
Arnfríður Guðmundsdóttir, lektor við guðfræðideild, verður með rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum næstkomandi fimmtudag, 14. febrúar, í Norræna húsinu kl. 12-13. Umræðuefnið er konur í kristshlutverkum í kvikmyndum. Í þessu rabbi verður fjallað um einkenni...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 13, 1996 | Hádegisfyrirlestrar
Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir flytur fimmtudaginn 14. nóvember opinberan fyrirlestur sem hún nefnir: Hvað segja konur um Krist? Fjallar fyrirlesturinn um kenningar um Krist og gagnrýni kvenna. Í fyrirlestrinum mun Arnfríður kynna ólíkar áherslur innan kvennakristfræði...