by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 17, 2011 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 24. nóvember heldur Arna Hauksdóttir, lektor í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands, síðasta hádegisfyrirlestur haustsins á vegum RIKK sem ber heitið „Líðan kvenna í kjölfar efnahagskreppu”. Fyrirlesturinn fer fram í stofu 102 á Háskólatorgi kl....