by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 25, 2001 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 26. apríl flytur Ármann Jakobsson, bókmenntafræðingur, erindið Karlmannaritið Njála. Í erindi sínu mun Ármann fjalla um grein sem hann ritaði um Njálu í Skírni í fyrr, viðtökur hennar og um það sem hann lét ósagt í greininni. Þar var Njála skoðuð út frá hugmyndum...