Vín og villtar meyjar

Vín og villtar meyjar

Annadís Rúdólfsdóttir félagssálfræðingur flutti fyrirlestur í Norræna húsinu, fimmtudaginn 16. nóvember kl. 12.15 sem hún kallaði: Vín og villtar meyjar. Á síðustu árum hefur áfengisneysla í Bretlandi aukist mikið og njóta Bretar þess vafasama heiðurs að teljast með...