by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 2, 2007 | Hádegisfyrirlestrar
Hildigunnur Ólafsdóttir flutti fyrirlesturinn Kynjabilið sem hverfur ekki. Um kynferði, menningu og áfengisneyslu á vegum RIKK fimmtudaginn 1. mars kl. 12.15 í stofu 132 í Öskju. Rannsóknir á áfengisneyslu um allan heim hafa leitt í ljós mun á áfengisneyslu karla og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 17, 2006 | Hádegisfyrirlestrar
Annadís Rúdólfsdóttir félagssálfræðingur flutti fyrirlestur í Norræna húsinu, fimmtudaginn 16. nóvember kl. 12.15 sem hún kallaði: Vín og villtar meyjar. Á síðustu árum hefur áfengisneysla í Bretlandi aukist mikið og njóta Bretar þess vafasama heiðurs að teljast með...