Rannsókn á kynbundnum launamun hjá Reykjavíkurborg

Rannsóknin er unnin í samvinnu mannauðsskrifstofu, mannréttindaskrifstofu og RIKK. Í stýrihópi verkefnisins sitja fyrir hönd RIKK Irma Erlingsdóttir, Ragna Benedikta Garðarsdóttir og Auður Magndís Leiknisdóttir. Fyrir hönd Reykjavíkurborgar munu Anna Borgþórsdóttir Olsen á mannauðsskrifstofu og Halldóra Gunnarsdóttir á mannréttindaskrifstofu sitja í stýrihópnum og vinna að úttektinni. Rannsóknin hófst haustið 2009 og úttektin var tilbúin sumarið 2010. Sjá skýrsluna hér.