Jafnréttismál – Viðhorfskönnun

Gallup vann rannsóknina fyrir RIKK á tímabilinu 19. september – 12. okóber 2003. Markmið hennar var að kanna stöðu jafnréttismála á Íslandi. Skýrsluna má nálgast hér.