Vor 2019

(English below)

Vor 2019

Hádegisfyrirlestrar RIKK og UNU-GEST

í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands kl. 12:00-13:00

10. janúar

Edda Björk Þórðardóttir, nýdoktor í lýðheilsuvísindum: Áföll og heilsufarslegar afleiðingar þeirra

24. janúar

Henri Myrttinen, doktor í kynjafræði: Að breikka sjónarsviðið. Kostir og gallar þess að samþætta karlmennsku- og hinseginsjónarmið að konum, friði og öryggi

7. febrúar

Zilka Spahić Šiljak, doktor í kynjafræðum: Að vera fórnarlamb eða að lifa af? Val á sjálfsmynd og að öðlast viðurkenningu í kjölfar kynferðisofbeldis á stríðstímum

21. febrúar

Marsha Henry, dósent í kynjafræði: Hugleiðingar um kyngervi og sókn að auknum lífsgæðum í kjölfar stríðs. Stjórnmálahagfræði kynferðisofbeldis í Bosníu-Hersegóvínu og Líberíu

7. mars

Nanna Hlín Halldórsdóttir, doktor í heimspeki: Tekurðu D-vítamín? Heilsa, nýfrjálshyggja og einstaklingsvæðing ábyrgðar

21. mars

Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum: „Það var barn í dalnum …“. Um hrjáð börn og fleira í verkum Steinunnar Sigurðardóttur

4. apríl

Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, dósent og sviðsstjóri í sálfræði og Rannveig Sigurvinsdóttir, lektor í sálfræði: Áföll, geðheilsa og félagslegt samhengi

2. maí

Gunnþórunn Guðmundsdóttir, prófessor í bókmenntafræði: Að erfa minningar: Áföll og æviskrif

Ráðstefnur

28. febrúar og 1. mars – Icelandair Hótel Reykjavík Natura

Drögum (kynja)tjöldin frá: Til móts við kynjaða heildarsýn á áföll og fíkn

22-24 maí — Háskóli Íslands

Border Regimes, Territorial Discourses & Feminist Politics. NORA ráðstefna 2019

***

Spring 2019

Noon Lecture Series – RIKK and UNU-GEST

The National Museum‘s Lecture Hall at 12:00-13:00

10 January

Edda Björk Þórðardóttir, Postdoctoral Researcher, Faculty of Medicine, University of Iceland: Trauma and its Health-related Effects

24 January

Henri Myrttinen, PhD in Gender Studies: Broadening the Scope: The Benefits and Risks of Integrating Masculinities and LGBTIQ Perspectives into Women, Peace and Security

7 February

Zilka Spahić Šiljak,PhD in Gender Studies: Victim or Survivor? Choosing Identity and Being Acknowledged after Wartime Sexual Violence

21 February

Marsha Henry, the Interim Director of the Centre for Women, Peace and Security and Associate Professor in the Department of Gender Studies at the London School of Economics and Political Science: Reflections on Gender and Transformative Wellbeing in Postconflict Contexts: The Political Economy of Sexual Violence in Bosnia and Herzegovina and Liberia

7 March

Nanna Hlín Halldórsdóttir, PhD in Philosophy: Do you take vitamin D? Health, neoliberalism and individualisation of responsibility

21 March

Dagný Kristjánsdóttir, Professor in Icelandic Contemporary Literature: „There Was a Child in the Valley …“. On Children in Pain and more in the Works of Steinunn Sigurðardóttir

4 April

Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, Associate Professor in Psychology and Rannveig Sigurvinsdóttir, Assistant Professor in Psychology: Trauma, Mental Health and Social Context

2 May

Gunnþórunn Guðmundsdóttir, Professor in Literature: Inheriting Memories: Trauma and Biographical Writing

Conferences

28 February and 1 March – Icelandair Hotel Reykjavik Natura

Opening the (gender) blinds: Towards an Inclusive Gender-Based View of Trauma and Addiction

22-24 May – University of Iceland campus

Border Regimes, Territorial Discourses and Feminist Politics. NORA Conference 2019