Vor 2019

(English below)

Vor 2019

Hádegisfyrirlestrar RIKK og UNU-GEST

í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands kl. 12:00-13:00

10. janúar

Edda Björk Þórðardóttir, nýdoktor í lýðheilsuvísindum: Áföll og heilsufarslegar afleiðingar þeirra

24. janúar

Henri Myrttinen, doktor í kynjafræði: Að breikka sjónarsviðið. Kostir og gallar þess að samþætta karlmennsku- og hinseginsjónarmið að konum, friði og öryggi

7. febrúar

Zilka Spahić Šiljak, doktor í kynjafræðum: Að vera fórnarlamb eða að lifa af? Val á sjálfsmynd og að öðlast viðurkenningu í kjölfar kynferðisofbeldis á stríðstímum

21. febrúar

Marsha Henry, dósent í kynjafræði: Hugleiðingar um kyngervi og sókn að auknum lífsgæðum í kjölfar stríðs. Stjórnmálahagfræði kynferðisofbeldis í Bosníu-Hersegóvínu og Líberíu

7. mars

Nanna Hlín Halldórsdóttir, doktor í heimspeki: Tekurðu D-vítamín? Heilsa, nýfrjálshyggja og einstaklingsvæðing ábyrgðar

21. mars

Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum: „Það var barn í dalnum …“. Um hrjáð börn og fleira í verkum Steinunnar Sigurðardóttur

4. apríl

Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, dósent og sviðsstjóri í sálfræði og Rannveig Sigurvinsdóttir, lektor í sálfræði: Áföll, geðheilsa og félagslegt samhengi

2. maí

Gunnþórunn Guðmundsdóttir, prófessor í bókmenntafræði: Að erfa minningar: Áföll og æviskrif

Ráðstefnur

28. febrúar og 1. mars – Icelandair Hótel Reykjavík Natura

Drögum (kynja)tjöldin frá: Til móts við kynjaða heildarsýn á áföll og fíkn

22-24 maí — Háskóli Íslands

Border Regimes, Territorial Discourses & Feminist Politics. NORA ráðstefna 2019

***

Spring 2019

Noon Lecture Series – RIKK and UNU-GEST

The National Museum‘s Lecture Hall at 12:00-13:00

10 January

Edda Björk Þórðardóttir, Postdoctoral Researcher, Faculty of Medicine, University of Iceland: Trauma and its Health-related Effects

24 January

Henri Myrttinen, PhD in Gender Studies: Broadening the Scope: The Benefits and Risks of Integrating Masculinities and LGBTIQ Perspectives into Women, Peace and Security

7 February

Zilka Spahić Šiljak,PhD in Gender Studies: Victim or Survivor? Choosing Identity and Being Acknowledged after Wartime Sexual Violence

21 February

Marsha Henry, Reflections on Gender and Transformative Wellbeing in Postconflict Contexts: The Political Economy of Sexual Violence in Bosnia and Herzegovina and Liberia

7 March

Nanna Hlín Halldórsdóttir, PhD in Philosophy: Do you take vitamin D? Health, neoliberalism and individualisation of responsibility

21 March

Dagný Kristjánsdóttir, Professor in Icelandic Contemporary Literature: „There Was a Child in the Valley …“. On Children in Pain and more in the Works of Steinunn Sigurðardóttir

4 April

Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, Associate Professor in Psychology and Rannveig Sigurvinsdóttir, Assistant Professor in Psychology: Trauma, Mental Health and Social Context

2 May

Gunnþórunn Guðmundsdóttir, Professor in Literature: Inheriting Memories: Trauma and Biographical Writing

Conferences

28 February and 1 March – Icelandair Hotel Reykjavik Natura

Opening the (gender) blinds: Towards an Inclusive Gender-Based View of Trauma and Addiction

22-24 May – University of Iceland campus

Border Regimes, Territorial Discourses and Feminist Politics. NORA Conference 2019