Vor 2017

Hádegisfyrirlestrar RIKK og Jafnréttisskóla Háskóla SÞ í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands, kl. 12.00-13.00

19. janúar
Francesca Soans, Associate Professor, University of Northern Iowa:

Atrenna að söguskilningi

9. febrúar
Keiko Nowacka, þróunarsamvinnunefnd Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD):

Að ná heimsmarkmiðum SÞ um kynjajafnrétti: Starf þróunarsamvinnunefndar Efnahags og framfarastofnunarinnar (OECD) að félagslegum viðmiðum, kynjatölfræði og umbreytandi stefnumótun

9. mars
Kirk Hoppe, dósent í sögu við Illinois-háskóla, Chicago:

Fluguhöfðingjarnir: Karlmannlegar frásagnir af landslagi, sjúkdómum og heimsveldi á nýlendutíma Afríku

16. mars
Tracey Jean, Purdue-háskóla, Jafnréttisskóla Háskóla SÞ og sagnfræðideil HÍ:

Að stíga fram – og taka afstöðu. Persónuleg reynsla af feminískri forystu

23. mars
Nina Petek, heimspekideild háskólans í Ljubliana:

Kyn, jafnrétti og siðferðileg margræðni í indverskum heimspeki- og trúarhefðum og félagslegum raunveruleika

30. mars    Ath. Fyrirlesturinn er í Hömrum í Stakkahlíð
Marianna Fotaki, professor í viðskiptasiðfræði við Háskólann í Warwick:

Heimagerð samstaða – Grísk viðbrögð við flóttamannavandanum

6. apríl
Tamara Shefer, professor í kvenna- og kynjafræðum, Western Cape-háskóla, Cape Town, Suður-Afríka:

Ungt fólk og samfélagsbreytingar í Suður-Afríku: Kynhneigð, kyngervi og réttlæti

21. apríl
Rashawn Ray, dósent í félagsfræði við Háskólann í Maryland, College Park:

Uppgangur Black Lives Matter-hreyfingarinnar í Bandaríkjunum

 

Málþing

24. apríl  –  Í Odda 101
Joni Seager, prófessor og forstöðumaður deildar hnattrænna fræða við Bentley-háskóla:

Að taka kyn með í umhverfisreikninginn: Alþjóðlegt mat Umhverfisstofnunar SÞ á stöðu kynjanna

 

Opnir fyrirlestar

5. febrúar    Fyrirlesturinn er í stofu 131 í Öskju

Małgorzata Dajnowicz, prófessor við svið sögulegrar félagsfræði og forseti deildar félags- og stjórnmálahreyfinga við Háskólann í Białystok í Póllandi

Pólsk kvennatímarit á tuttugustu öld

20. mars     Fyrirlesturinn er í fyrirlestrasal Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns

María Rún, doktorsnemi í lögfræði við háskólann í Sussex í Brighton á Bretlandi:

Hrelliklám af sjónarhóli mannréttinda