Haust 2011

Dagskrárspjald haustmisseris, sjá hér.

 

Hádegisfyrirlestrar
Háskólatorg 102 kl. 12:00-13:00

15. september
Hrönn Brynjarsdóttir, doktorsnemi í tölvunar- og upplýsingafræði við Cornell-háskóla í Bandaríkjunum. „Þetta er ótrúleg stærðfræði og þetta versnar bara!“ Upplýsingatækni og sjálfbærni í íslenskum sjávarútvegi.

29. september
Anna Wojtynska, doktorsnemi í mannfræði við Háskóla Íslands. Polish Migrants in Iceland: A Gender Perspective.

6. október
Kristín Linda Jónsdóttir, kandídatsnemi í sálfræði við Háskóla Íslands og ritstjóri Húsfreyjunnar. Hver er hlutdeild kynjanna í námsbókum í sögu á miðstigi grunnskóla?

13. október
Ragnhild Lund, prófessor í landafræði við Norska tækni- og vísindaháskólann (NTNU) í Þrándheimi. Re-thinking Gender in Complex Asia: New Activism among Adivasi Women in India.

27. október
Jón Ólafsson, prófessor og aðstoðarrektor við Háskólann á Bifröst. Appelsínur frá Abkhasíu: Lífið í kvennagúlaginu 1938 til 1943.

10. nóvember
Arnfríður Guðmundsdóttir, prófessor í guðfræði við Háskóla Íslands. Þjáning, andóf og eftirbreytni. Að túlka krossinn í ljósi reynslu kvenna.

24. nóvember
Arna Hauksdóttir, lektor í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands. Líðan kvenna í kjölfar efnahagskreppu.

 

Opnir fyrirlestrar

8. september
Nawal El Saadawi, rithöfundur, femínisti og læknir. Creativity, Dissidence and Women. Í samstarfi við Bókmenntahátíð í Reykjavík. Norræna húsið kl. 14:30-16:00

21. október
Erla Hulda Halldórsdóttir, sagnfræðingur. Nútímans konur. Háskólatorg 105 kl. 14:00-15:30

 

Málþing

7. september
Do Women Face Bias in Academic Science Careers? Í samstarfi við Heilbrigðisvísindasvið. Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafnsins kl. 14:00-16:00

16. september
War Rapes and Peace-building in Bosnia and Herzegovina. Í samstarfi við UN Women á Íslandi og Alþjóðlegan jafnréttisskóla við HÍ. Háskólatorg 105 kl. 14:00-16:00

 

Alþjóðlegar ráðstefnur

2.-4. nóvember
Bodies in Crisis. Í samstarfi við EDDU – öndvegissetur og netverkið Gender Body Health.

4.-5. nóvember
Afmælisráðstefna RIKK. Í samstarfi við Reykjavíkurborg, umhverfisráðuneytið, Jafnréttisstofu, Kvennasögusafnið, Stofnun Sæmundar fróða, Alþjóðamálastofnun, EDDU – öndvegissetur og Alþjóðlegan jafnréttisskóla við Háskóla Íslands.