Haust 2014

Dagskrá RIKK á haustmisseri 2014

Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands 

Kl. 12.00-13.00

 

12. september

Ruth DeSouza, dósent í hjúkrunarfræði við Monash Háskóla í Ástralíu:

„Ég varð að halda öllum valmöguleikum opnum“. Nýfrjálshyggjan og móðurhlutverkið.

 

3. október

Elisabeth Stubberud, doktornsemi í þverfaglegum menningarfræðum við NTNU háskóla í Noregi:

Frá nánum kynnum til borgararéttinda. Möguleikar au pair til samfélagslegrar þátttöku.

17. október

Erna Kristín Blöndal, doktorsnemi í lögfræði við Háskóla Íslands:

Leit flóttamanna að vernd. Lifa aðeins hinir hæfustu af?

 

21. nóvember

Þorgerður Þorvaldsdóttir, kynja- og sagnfræðingur og Guðbjörg Lilja Hjartardóttir, stjórnmálafræðingur:

„Að hún sé til!“ Reynslan af mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar.

Athugið að rabbið verður að þessu sinni í stofu 101 í Lögbergi.

 

28. nóvember

Halla Gunnarsdóttir, MA í alþjóðasamskiptum:

„… að ég væri frekar breskt pund en afrísk stúlka“. (Ó)frelsið til að setjast að á Íslandi.

 

4. desember

Helga Kress, prófessor emeritus:

„Eftir hans skipun.“ Um kynferðislegt ofbeldi sem meginorsök Natansmála og þöggun kvenraddarinnar í samfélagi og sögu.

 

Ráðstefnur:

13.-17. október: Til móts við Asíu – kynjuð sjónarhorn.