Haust 2012

Dagskrá RIKK á haustmisseri 2012 (hér má nálgast dagskrána í pdf):

 

Rebekka Þráinsdóttir, aðjúnkt í rússnesku við HÍ 5. september Pussy Riot og myndin af Rússlandi Askja 132 12.25-13.15
Anindita Datta, lektor við landfræðideild Dehli-háskóla 12. september India’s Vanishing Women: Critical Thoughts on its Geography and Iconography Askja 132 12.25-13.15
Drífa Snædal 14. september Þegar heimili eins er vinnustaður annarra. Lagaumhverfi heimilisstarfa á Íslandi Þjóðminjasafn 12.00-13.00
Zrinka Stahuljak, dósent í bókmenntafræði við UCLA-háskóla 20. september Pornographic Archaeology Oddi 101 16.00-17.00
Steinunn Rögnvaldsdóttir, M.A. í kynjafræði 28. september Varla heill né hálfur maður? Kynbundinn launamunur, ólaunuð heimilisstörf og lífeyrir kvenna Þjóðminjasafn 12.00-13.00
Nanna Hlín Halldórsdóttir, doktorsnemi í heimspeki við HÍ 12. október Jafnrétti eða jafnræði? Nokkur dæmi úr íslenskri jafnréttisumræðu út frá valdagreiningu Foucault Þjóðminjasafn 12.00-13.00
Joni Seager, prófessor í hnattrænum fræðum við Bentley-háskóla 17. október The Fiftieth Anniversary of Rachel Carson’s “Silent Spring”: What Have We Learned? What’s Different Now? Askja 132 12.25-13.15
Cynthia Enloe, prófessor við kvennafræðideild Clark-háskóla 25. október What if Masculinities Were an Election Issue? Feminism, the Economy and Voting in the Up-coming US Elections Þjóðminjasafn 12.00-13.00
Anna Karlsdóttir, lektor í mannvistarlandfræði við HÍ 2. nóvember Doktorsfyrirlestur: Konum óviðkomandi? Þekkingarjöðrun, stjórn fiskveiða og samfélagsbreytingar í smærri byggðarlögum við Norður Atlantshaf Þjóðminjasafn 12.00-13.00
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum við HÍ 9. nóvember Lykillinn að herbergi Bláskeggs  Þjóðminjasafn 12.00-13.00
Catherine Campbell, prófessor í félagssálfræði við London School of Economics and Political Sciences 14. nóvember Gender and Inequalities of Health Askja 132 12.25-13.15
Þorgerður Þorvaldsdóttir, nýdoktor hjá EDDU – öndvegissetri við HÍ 23. nóvember Doktorsfyrirlestur: Hvernig verður jafnrétti allra best tryggt?  Þjóðminjasafn 12.00-13.00