Vor 2005
Hádegisfyrirlestrar
Lögberg 101 kl. 12:05-13:00
20. janúar
Helga Björnsdóttir, mannfræðingur. Í kynlegu rými götunnar: um heimilislaust fólk.
3. febrúar
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, menntunarfræðingur. Drengir í skólum: Goðsagnir og veruleiki.
17. febrúar
Sigríður Elín Þórðardóttir, félagsfræðingur. Athafnafólk: Skiptir kynferði máli?
3. mars
Gyða Margrét Pétursdóttir, félagsfræðingur. „Ég er tilbúin að gefa svo mikið.“ Sjálfsmyndir kvenna og samskipti kynjanna,
17. mars
Leena-Maija Rossi, lektor í kynjafræðum við Háskólann í Helsinki. Sugarfolks in Syruphill: heteronormativity in advertising.
Opinberir fyrirlestrar
27. janúar
Sigríður Matthíasdóttir, Um einstaklingseðli kvenna. Karlar og viðhorf til kvenréttinda á Íslandi í kringum aldamótin 1900.
Askja 132 kl. 15:00
Málþing
21. mars
Klaustrið í Kirkjubæ – Málþing um nunnuklaustrið á Kirkjubæjarklaustri.
Salur Þjóðminjasafnsins, kl. 13.00 – 17.00.
20. maí
Kosningaréttur kvenna í 90 ár.
Hátíðasalur Háskóla Íslands kl. 13:00-16:00.
Haust 2005
Hádegisfyrirlestrar
Askja N132 kl. 12:15-13:15
15. september
Lára Marteinsdóttir, kvikmyndafræðingur. Frelsun mannanna, frelsinsins lind. Konur og kristsmýtan í kvikmyndum.
29. september
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, mannfræðingur. Um móðurina í lífi og störfum Ólafíu Jóhannsdóttur.
13. október
Þorvarður Árnason, náttúrufræðingur. Kona og Náttúra: Áhrif kyngervis á viðhorf til umhverfismála.
27. október
Pétur Pétursson, guðfræðingur. Íhygli og athafnaþrá. Um ástir og hugsjónir Aðalbjargar Sigurðardóttur.
10. nóvember
Anna Karlsdóttir, landfræðingur. Konur og sjávarútvegur á Norðurslóðum.
24. nóvember
Unnur Dís Skaptadóttir, mannfræðingur. Konur sem hreyfanlegt vinnuafl.
Opinberir fyrirlestrar
Oddi 101 kl. 16:15
30. ágúst
Annette Pritchard, ferðamálafræðingur. Ferðamál, ímyndasköpun og kynjuð orðræða.
1. september
Elvira Scheich, Kynjapólitík og friðarhreyfingar í Vestur-Þýskalandi eftirstríðsáranna.
17. nóvember
Sóley Bender, hjúkrunarfræðingur. Kynheilbrigði unglinga.
Málþing
29. október
Kynjaborgin Reykjavík
Í samstarfi við Reykjavíkurborg.
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhúsið kl. 11:00-14:00
14. desember
Hver er í mynd? Málþing um karla og konur í fjölmiðlum.
Í samstarfi við menntamálaráðuneytið.
Oddi 101 kl. 12:00-13:30.
Ráðstefna
21. október
Konur í hnattrænum heimi – Peking áratug áleiðis
Í samstarfi við UNIFEM á Íslandi.
Hátíðasalur Háskóla Íslands kl. 9:30-15:00
Aðrir viðburðir
24. október
Kvennafrídagurinn.