2003

Vor 2003

Hádegisfyrirlestrar
Lögberg 101 kl. 12:00-13:00.

16. janúar
Emily Martin mannfræðingur. Cultures of mania: toward an anthropology of mood.
Í samvinnu við mannfræðiskor Háskóla Íslands.

30. janúar
Kristjana Stella Blöndal uppeldis- og menntunarfræðingur og Þorgerður Einarsdóttir félagsfræðingur. Hvað segja launakannanir um kynbundinn launamun? Umræðan um skýrðan og óskýrðan launamun í gagnrýnu ljósi.

27. febrúar
Svanborg Sigmarsdóttir stjórnmálafræðingur. Hvern er verið að lækna? Konur og tæknifrjóvgun.

13. mars
Þorgerður Þorvaldsdóttir sagn- og kynjafræðingur. Í hár saman. Kynjamenning á hárgreiðslu- og rakarastofum.

27. mars
Nína Rós Ísberg mannfræðingur. Íslenskun erlendra kvenna. Aðlögun þýskra vinnukvenna að íslensku samfélagi.

3. apríl
Helga Kress bókmenntafræðingur. Úr minjasafni föðurins. Ævisaga Maríu Stephensen (1883-1907), laundóttur Þorvalds Thoroddsen, sögð í bréfum.

10. apríl
Sigríður Lillý Baldursdóttir vísindasagnfræðingur og eðlisfræðingur. “Tíminn líður hratt, á gervihnattaöld”.

Opinber fyrirlestur

13. febrúar
Oddný Mjöll Arnardóttir lögfræðingur. Jafnrétti og bann við mismunun í Mannréttindasáttmála Evrópu.
Lögberg 101, kl. 16-17:30

 

Málþing

7. febrúar
Stjórnun, fagstéttir og kynferði.
Lögberg 101 kl. 14:00-17:00

15. febrúar
“Hvar er minn sess?” Af 18. aldar konum
Þjóðarbókhlaða kl. 13:30

17. mars
Orðræða um stríð og konur.
Í samstarfi við UNIFEM á Íslandi.
Lögberg 101, kl. 16:15-18:00.

28. apríl.
Jafnrétti kynja – jafnrétti allra
Í samstarfi við Reykjavíkurborg.
Tjarnarsalur Ráðhúss Reykjavíkur kl. 14.

 

Haust 2003

Hádegisfyrirlestrar
Árnagarður 301 kl. 12:05-13:00

18. september
Sólveig Anna Bóasdóttir, guðfræðingur. Hjónaband í hættu! Um kynlíf, kirkju og hinsegin hjónabönd.

2.október
Guðrún H. Eyþórsdóttir, mannfræðingur. Forsendur breytuvals í krabbameinsrannsóknum: Hin kynbundna nálgun í skjóli hlutleysis.

16. október
Kristín Ástgeirsdóttir, sagnfræðingur. Velferð og mæðrahyggja í íslenskri kvennahreyfingu 1915-1930.

30. október
Hrafnhildur Schram, listfræðingur. „… eins og blátt strik…“ Sjálfsmyndir myndlistarkvenna.
Listasafn Reykjavíkur Hafnarhúsinu

13. nóvember Gísli Pálsson, mannfræðingur. Lífstykki og lausaleikur: Vettvangsferðir Vilhjálms Stefánssonar.

 

Opinberir fyrirlestrar
Oddi 101 kl. 16:00-17:30

23. október
Jens Rydström, sagnfræðingur við Stokkhólmsháskóla. Syndugir og siðlausir (borgarar). Saurlifnaður og samkynhneigð í Svíþjóð, 1880-1950.

20. nóvember
Leena-Maija Rossi, listfræðingur við Christina Institute, Helsinkiháskóla. Finnsk sérkenni: Sjálfsmyndun og -sundrun í ljósmyndun.

 

Málþing

Konur, stríð og friður.
Í samvinnu við UNIFEM á Íslandi og Mannréttindaskrifstofu Íslands.