1998

Haust 1998

Hádegisfyrirlestrar

1. október
Irma Erlingsdóttir bókmenntafræðingur. Siðfræðileg fagurfræði. Um verk Hélène Cixous.

15. október
Guðmundur Páll Ásgeirsson námsráðgjafi. Úr felum. Frásagnir af eigin ótta og fordómum samkynhneigðra.

29. október
Þorgerður Einarsdóttir doktor í félagsfræði. Staða kvenna í háskólasamfélaginu. Norrænn samanburður.

12. nóvember
Hulda Ólafsdóttir sjúkraþjálfari og MSc í heilbrigðisvísindum. Líkamleg óþægindi fiskvinnslukvenna – áhrif nýrrar tækni.

26. nóvember
Geir Svansson bókmenntafræðingur. Hinsegin fræði og kyngervisusli. Um kenningar Judith Butler.

 

Opinberir fyrirlestrar

5. nóvember
Inga Huld Hákonardóttir sagnfræðingur. Saga kristinna kvenna. Frá Maríu Magdalenu til séra Auðar Eir.
Oddi 101 kl. 17:15