1997

Haust 1997

Hádegisfyrirlestrar
kl. 12:00-13:00. Oddi 201

2. október
Rannveig Traustadóttir, lektor í félagsvíndadeild Háskóla Íslands. Konur í minnihlutahópum: Hvað eiga þær sameiginlegt?

16. október
Sigríður Vilhjálmsdóttir, þjóðfélagsfræðingur. Hagtölur um stöðu kynja.

13. nóvember
Helga Kress, prófessor í almennri bókmenntafræði og forstöðumaður Rannsóknastofu í kvennafræðum. „En ég er hér ef einhver til mín spyrði“. Ljóð eftir íslenskar konur 1876-1995.

27. nóvember
Lilja Mósesdóttir, doktorsnemi við Háskólann í Manchester. Kvennabarátta, vinnumarkaður og velferðarkerfi.

 

Opinberir fyrirlestrar
kl. 17:15. Oddi 101

25. september
Sigríður Þorgeirsdóttir, lektor í heimspeki. Um mismun og jafnrétti í ljósi félagsmótunarhyggju Judith Butlers.

23. október
Þorgerður Einarsdóttir, félagsfræðingur. Hvað veldur kynbundnu vali lækna á sérgrein? Um sundurleitni og kynjamismun innan læknastéttarinnar.

6. nóvember
Annadís Greta Rúdólfsdóttir, félagssálfræðingur. Þróun hins íslenska kvenleika. Fyrirlestur um doktorsritgerð þar sem skoðaðar voru minningargreinar í íslenskum blöðum á árunum 1922-1992.