1996

Vor 1996

Hádegisfyrirlestrar
kl. 12:00-13:00. Oddi 202

6. febrúar
Steinunn Björk Birgisdóttir, MA í Agency Counseling frá Siena Heights College í Bandaríkjunum. Af hverju leita færri konur í áfengis- og vímuefnameðferð en karlar?

20. febrúar
Lára V. Júlíusdóttir, lögmaður. Aukin réttindi og hærri laun. Eru kröfurnar samræmanlegar?

5. mars
Stefanía Traustadóttir, félagsfræðingur á Skrifstofu jafnréttismála, og Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, félagsfræðingur hjá Vinnueftirliti ríkisins. Kynferðisleg áreitni. Í tengslum við rannsókn Jafnréttisráðs og Vinnueftirlits ríkisins á kynferðislegri áreitni.

19. mars
Margrét Guðmundsdóttir, sagnfræðingur. Hljóðláta byltingin. Líknarstörf reykvískra kvenna.

16. apríl
Nefnd um nám í kvennafræðum kynnir nám í kvennafræðum.

 

Opinberir fyrirlestrar

15. febrúar
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, félagsfræðingur. Vinnuvernd og aðbúnaður kvenna.
Fyrirlestrasalur Norræna hússins kl. 17:15

14. mars
Jenny Jochens, prófessor í miðaldasögu við Towsons-háskóla. Vikings Westward to Vinland: The Problem of Women.
Lögberg 101 kl. 17:15

30. mars
Janet Bogdan, prófessor í félagsfræði við Le Moyne-háskóla í Syracuse. Losing Childbirth: The Erosion of Women´s Control Over and Knowledge about Childbirth.

 

 

Haust 1996

Hádegisfyrirlestrar
kl. 12:00-13:00. Oddi 201

24. október
Úlfhildur Dagsdóttir, doktorsnemi við Trinity College Dublin. Hrollvek ek: eða er feminismi hrollvekja eða hryllingur.

7. nóvember
Elfa Ýr Gylfadóttir, MA í Communication and Image Studies. “Horft í spegil”. Kven- og karlímyndir í fjölmiðlum.

21. nóvember
Hólmfríður Gunnarsdóttir, BA, MSc. Dánarmein og krabbameinsmynstur mismunandi starfshópa kvenna. Mótar starfið lífshætti sem skipta sköpum?

 

Opinber fyrirlestur

14. nóvember
Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir. Hvað segja konur um Krist? Fyrirlestur um kenningarnar um Krist og gagnrýni kvenna.