1994

Vor 1994

Hádegisfyrirlestrar
Kl. 12:00-13:00. Árnagarður 311

15. febrúar
Margrét Guðmundsdóttir, sagnfræðingur. Konur og bindindismál.

1. mars
Guðrún Ólafsdóttir, dósent í landafræði. Ida Pfeiffer og starfssystur hennar. Skrif erlendra ferðakvenna um íslenskt þjóðlíf.

15. mars
Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, fjölmiðlafræðingur, fjallar um rannsóknir sínar á stöðu íslenskra fjölmiðlakvenna.

29. mars
Guðrún B. Guðsteinsdóttir, bókmenntafræðingur, kynnir rannsóknir sínar á verkum vestur-íslensku rithöfundanna Lauru G. Salverson og Kristjönu Gunnars.

12. apríl
Sigurveig Sigurðardóttir, félagsráðgjafi, kynnir rannsóknir sínar á lífsvenjum og vellíðan í ellinni.

 

Opinberir fyrirlestrar
Kl. 17:15. Lögberg 101

10. mars
Unnur Dís Skaptadóttir, mannfræðingur.

14. apríl
Guðrún Kristinsdóttir, félagsráðgjafi, flytur fyrirlestur sem byggir á doktorsritgerð hennar, Barnavernd og sérfræðiþróun.