1992

Haust 1992

Hádegisfyrirlestrar
Kl. 12:00-13:00. Oddi 202

30. september
Annadís G. Rúdólfsdóttir, félagssálfræðingur, talar um rannsóknir sínar á fegurðarsamkeppnum.

14. október
Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir, sóknarprestur, talar um rannsóknir sínar í kvennaguðfræði.

28. október
Sigríður Lillý Baldursdóttir, eðlisfræðingur. „Hlutlægni“ í sögu eðlisfræðinnar.

11. nóvember
Dagný Kristjánsdóttir, bókmenntafræðingur. Ragnheiður Jónsdóttir og hinn þunglyndi nútími.

25. nóvember
Helga Kress, bókmenntafræðingur. Að skrifa íslenska kvennabókmenntasögu.

 

Opinberir fyrirlestrar

3. október
Jeanne de Bruijn, prófessor í kvennafræðum við Félagsvísindadeild Vrije Universiteit í Amsterdam. Structure and Culture of the Workplace from a Gender Perspective.
Kl. 15:00. Oddi 201

17. nóvember
Sigríður Jónsdóttir, félagsfræðingur. Lífskjör gamalla kvenna á Norðurlöndum.
Kl. 17:00. Oddi 101