Haust 2018

Hádegisfyrirlestrar

í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands kl. 12:00-13:00

 

6. september – Fyrirlesturinn er fluttur á ensku

Giti Chandra, doktor í enskum bókmenntum og fræðimaður við Jafnréttisskóla Háskóla SÞ (UNU-GEST)::

Nafnlausi femínistinn: Atbeini, áföll og mennska í #MeToo-hreyfingunni – (Ens. The Anonymous Feminist: Agency, Trauma, and Personhood in the #MeToo Movement)

 

20. september

Eyja Margrét Brynjarsdóttir, aðjunkt í heimspeki á Menntavísindasviði Háskóla Íslands:

„Aumingja Al Franken“: Hugleiðingar um bakslagsviðbrögð við #MeToo

 

4. október – Fyrirlesturinn er fluttur á ensku

Brynja Elísabeth Halldórsdóttir, lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands:

„Some say love, it is a …“: Hvernig endurspeglast konur í hópi innflytjenda í #MeToo-frásögnum á Íslandi – (Ens. „Some say love, it is a …“: How the #metoo discourse reflected immigrant women in Iceland)

 

18. október

Þorgerður Þorvaldsdóttir, doktor í kynjafræði:

Frá drengjakollum til #MeToo: Líkamsbyltingar í eina öld

 

1. nóvember

Guðrún Steinþórsdóttir, doktorsnemi í íslenskum bókmenntum:

Kona fer til læknis: Árekstrar í samskiptum lækna og kvensjúklinga

 

15. nóvember

Freyja Haraldsdóttir, MA í kynjafræði:

„Kvenfyrirlitningin felur sig á bakvið fötlunarfyrirlitninguna“: Andóf fatlaðra kvenna gegn ofbeldi

 

29. nóvember

Ása Fanney Gestsdóttir, MA í menningarstjórnun:

Hvar liggja mörkin? Kynhlutverk og grá svæði í sviðslistum