Haust 2017

Hádegisfyrirlestrar RIKK í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands, kl. 12.00-13.00

7. september

Hildur Fjóla Antonsdóttir, doktorsnemi í réttarfélagsfræði við Háskólann í Lundi:

Vitni í eigin máli — Upplifun þolenda kynferðisbrota af lagalegri stöðu sinni og réttindum.

21. september

Ragnheiður Bragadóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands:

Hvað er nauðgun?

19. október

Þorgerður Þorvaldsdóttir, kynja- og sagnfræðingur:

Að fá (ekki) kosningarétt – eða missa.

2. nóvember

Guðný Hallgrímsdóttir, doktorsnemi í sagnfræði við Háskóla Íslands:

„og legge mig frem til noget sem i fremtiden kunne blive nyttig for Island“ — Um iðnmenntun íslenskra kvenna í Danmörku á 18. öld.

23. nóvember

Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor í spænsku við Háskóla Íslands:

Vegferð til betra lífs? — Kyn skiptir (öllu) máli á tímum fólksflutninga.

30. nóvember

Gerður Eygló Róbertsdóttir, sagnfræðingur og verkefnastjóri munavörslu, Borgarsögusafni Reykjavíkur:

Saltstólpar eða? – Viðhorf kvenna á sjöunda áratug 20. aldar.

7. desember

Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands:

„Ég get að minnsta kosti meitt sjálfa mig.“ Um sjálfsmeiðingar ungs fólks, meðal annars í bókmenntum.

Opnir fyrirlestrar

5. september í Veröld – húsi Vigdísar kl. 15.30-17.30

Imran Khan, framkvæmdastjóri samtakanna Seeds of Peace í Pakistan:

Samfélagsmiðlar og valdefling kvenna í Pakistan.