Dagskrá RIKK á vormisseri 2014


Dagskrá RIKK á vormisseri 2014 (hér má sjá dagskránna á .pdf)

Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands

Kl. 12.00-13.00

 

10. janúar

Deidre Green, doktor í trúarbragðafræði frá Claremont Graduate háskóla og nýdoktor hjá Søren Kierkegaard rannsóknasetri í Kaupmannahöfn

„Selflessness as Sin: Kierkegaard and Feminist Theological Critiques of Self-Sacrifice “

 

24. janúar

Helga Þórey Jónsdóttir, MA í bókmenntafræði frá HÍ

„Bechdelpróf og strympulögmál – Hvaða ljósi varpa nýjar greiningarleiðir á stöðu kynjanna í íslenskum kvikmyndum?“

 

21. febrúar

Sólveig Anna Bóasdóttir, dósent í guðfræðilegri siðfræði

„Þriðja kynið – í trúarbrögðum og menningu“

 

21. febrúar, Askja, stofa 132, kl. 16:00-18:00

Fléttur III – Jafnrétti, menning, samfélag – málþing og útgáfuboð.

 

28. febrúar, kl. 14:00-16:00

„Að eiga orðið“: málþing um þátttöku kvenna í sveitastjórnum. Haldið í samstarfi við Jafnréttisstofu.

 

7. mars

Elín Björk Jóhannsdóttir, MA í bókmenntafræði frá HÍ

„„Kona sem átti að vera eins og kókflaska í laginu“: Mávahlátur og átraskanir“

 

28. mars, Askja, stofa 132, kl. 14.00–16.00

Málþing um möguleika skaðabótaréttar til að ná fram réttlæti í kynferðisbrotamálum.

 

4.-5. apríl, Askja, stofa 132

Alþjóðleg ráðstefna um ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1325.

„Addressing the Persistence of Gender Inequalities in Conflict Prevention and Peace Processes“.

 

11. apríl

Gunnella Þorgeirsdóttir, aðjúnkt í japönskum fræðum

„Helgimengun og barneignir: Hugmyndafræðin að baki meðgöngusiðum í japönsku samfélagi“

 

25. apríl

Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor í spænsku

„Pilsaþytur í forsetahöllum Rómönsku Ameríku: Fjölgun kvenforseta í álfunni“

 

9. maí

Áslaug Einarsdóttir, MA í mannfræði frá HÍ

„Kvennarými í listsköpun: Rými sem femínísk strategía“

 

4.-6. júní

Alþjóðleg karla og karlmennskuráðstefna / Emerging ideas in masculinity research. Sjá hér: http://nfmm2014.yourhost.is/