Fyrirlestrarnir fara fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands frá kl. 12:00-13:00 nema annað sé tekið fram. Í haust er lögð sérstök áhersla á menntamál.
30. ágúst | Harriet Feinberg | Doktor í kennslufræðum frá Harvard háskóla | Aldarafmæli ferðalags: Tveir femínistar frá Vesturlöndum í Afríku og Asíu á árunum 1911-12 |
19. september | Anna Guðrún Edvardsdóttir | Doktorsnemi á menntavísindasviði við HÍ | Konurnar flykkjast í fjarnámið – Staða og rými háskólamenntaðra kvenna í dreifbýli |
4. október | Auður H Ingólfsdóttir | Lektor á félagsvísindasviði við Háskólann á Bifröst | Loftslagsbreytingar og femínismi – Hliðarspor eða kjarni málsins? |
4. október | Anne Aghion | Kvikmyndasýning – leikstjóri situr fyrir svörum
|
Nágranni minn, morðingi minn
Háskólatorg, stofa 105, kl. 16:00 |
15. október | Mazen Maarouf | Gestarithöfundur á vegum Reykjavíkurborgar og International Cities of Refuge (ICORN) | The Gender Factor in the Middle East Uprisings
Opinn fyrirlestur í tengslum við Jafnréttisdaga HÍ Fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands kl. 15:00 |
18. október | Ólafur Páll Jónsson | Dósent í heimspeki á menntavísindasviði við HÍ | Sjálfsvirðing og hugmyndafræði |
31. október | Ólöf Garðarsdóttir | Prófessor í sagnfræði á menntavísindasviði við HÍ | Framhaldsskólasókn innflytjenda og annarra einstaklinga með erlendan bakgrunn á Íslandi |
15. nóvember | Jón Ingvar Kjaran | Doktorsnemi á menntavísindasviði við HÍ | Samtvinnun kyngervis og kynhneigðar í hinsegin rannsóknum |