„Án ímyndunar minnar kæmist ég ekkert“. Um ferðalag lesandans inn í skáldaða heima Vigdísar Grímsdóttur

„Án ímyndunar minnar kæmist ég ekkert“. Um ferðalag lesandans inn í skáldaða heima Vigdísar Grímsdóttur

Guðrún Steinþórsdóttir er fimmti og jafnframt lokafyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2021. Fyrirlestur Guðrúnar nefnist „„Án ímyndunar minnar kæmist ég ekkert“. Um ferðalag lesandans inn í skáldaða heima Vigdísar...