by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 10, 2021 | Fréttir, Opnir fyrirlestrar
ProGender er rafrænt samstarfsverkefni um kynbundin áhrif COVID-19 kreppunnar. Fyrsti gestafyrirlestur verkefnisins verður haldinn mánudaginn 15. febrúar, kl. 15.00-16.30 að íslenskum tíma. Annadís Greta Rúdólfsdóttir og Auður Magndís Auðardóttir flytja erindið „Chaos...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 29, 2018 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Opnir fyrirlestrar
Fimmtudaginn 3. maí heldur Helga Kress, prófessor emeritus í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands, hádegisfyrirlestur sem ber heitið „Veiðileyfi á konur? Um (mis)notkun persónulegra heimilda í verkum nokkurra karlrithöfunda samtímans”. Fyrirlesturinn fer fram í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | des 27, 2017 | Fréttir, Opnir fyrirlestrar
Hildur Fjóla Antonsdóttir, doktorsnemi í réttarfélagsfræði við Háskólann í Lundi, flytur opinn fyrirlestur sem nefnist „Að skapa réttlætisrými: Upplifun þolenda kynferðisofbeldis af réttlæti utan réttarkerfisins“, föstudaginn 5. janúar, kl. 12-13 í fyrirlestrasal...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | ágú 28, 2017 | Opnir fyrirlestrar
(English below) Imran Khan heldur erindið „Samfélagsmiðlar og valdefling kvenna í Pakistan“, þriðjudaginn 5. september, kl. 15.30-17.30 í Veröld – Húsi Vigdísar. Í erindinu spyr Khan hvort samfélagsmiðlar séu valdeflandi fyrir konur og hvernig fjallað sé um...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 14, 2017 | Opnir fyrirlestrar
(English below) María Rún Bjarnadóttir heldur erindi sem hún nefnir „Hrelliklám af sjónarhóli mannréttinda“, mánudaginn 20. mars, kl. 11, í fyrirlestrasal Landsbókasafns Íslands. María Rún er doktorsnemi í lögfræði við háskólann í Sussex í Brighton á Bretlandi....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 5, 2017 | Opnir fyrirlestrar
(English below) Miðvikudaginn 8. febrúar heldur Małgorzata Dajnowicz opinberan fyrirlestur sem hún nefnir „Pólsk kvennatímarit á tuttugustu öld“, í stofu 131 í Öskju – náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, kl. 12.00-13.00. Małgorzata Dajnowicz er prófessor við svið...