Nágranni minn – Morðingi minn

(see English below) Fransk-bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Anne Aghion sýnir mynd sína Nágranni minn – Morðingi minn [My Neighbor, My Killer] (2009) og situr fyrir svörum á Háskólatorgi, stofu 105, föstudaginn 4. október kl. 16:00–18:00. Myndin er sýnd í samstarfi...