Konur og internetið

Fimmtudaginn 27. nóvember flytur dr. Anne Clyde, prófessor í bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla Íslands, rabb um konur og internetið.   Í rabbinu mun Anne annarsvegar gefa yfirlit yfir upplýsingaveitur á internetinu sem koma að gagni við rannsóknir í...