Hljóðupptaka af málþinginu „Að skrifa konur inn í söguna“, sem fór fram 10. febrúar s.l., hefur verið gerð aðgengileg á vef RÚV. Hér má hlýða á fyrri hluta upptökunnar og hér má hlýða á síðari hluta upptökuna.
Hér má einnig nálgast erindi Katrínar Jakobsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra.